28. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 4. apríl 2022 kl. 09:30


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Daníel E. Arnarsson (DA) fyrir (JSkúl), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30

Guðrún Hafsteinsdóttir vék af fundi kl. 10:32. Halldóra Mogensen vék af fundi kl. 10:45.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) Móttaka flóttafólks frá Úkraínu Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Gissur Pétursson, Linda Rós Alfreðsdóttir, Áshildur Linnet, Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, Gylfi Þór Þorsteinsson og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50